Friday, July 27, 2007

Föstudagur

Kominn föstudagur og börnin í Reiðskóla Ingimars að fara framhjá.22 hestar.
Frekar svalt í dag og sólarlaust.
Nú er maður spenntur að vita hvernig gengur á Uxahryggjaleiðinni. Ekkert heyrist frá þeim svo þeir eru að hamast að vinna, ef ég þekki það rétt.
Ég þarf að kíkja á garðinn í dag og svo fer maður að líta eftir berjum. Það ku vera svo góð berjaspretta á Íslandi í ár þrátt fyrir alla þessa þurrka.

2 comments:

Ása Björg said...

hæ.. er að klára tölvunar núna ... kl: 21:13 að staðar tíma ...

vonandi er allat fínt .. og líka að sjáist vel bloggið mitt annars er ég hætt.. altöf margir tímar farnir í það í dag.... ef ekkert virkar ... samt margir tímar þó það virki líka .. en það er mun skárri seinni kosturinn ;o)

heyrumt
Kv: Ása Björg elsta efkvæmið

Ása Björg said...

meina afkvæmið...